Nemendafélag FSH

19.10.2005

Söngvakeppni starfsbrauta framhaldsskóla

Matti og JónaFimmtudaginn 27. okt n.k. munu nemendur starfsbrautar FSH taka þátt í söngkeppni starfsbrauta framhaldsskólanna 2005.
Jóna og Matti munu keppa fyrir hönd skólans og ætla þau að syngja lagið Eitt lag enn sem Stjórnin gerði svo vinsælt hér um árið.
Keppnin verður haldin í MK en það voru einmitt nemendur þaðan sem sigruðu svo eftirminnilega hér á Húsavík í fyrra.