Nemendafélag FSH

17.12.2004

Nýja heimasíðan

Í dag á síðasta prófdegi, opnum við nýja heimasíðu FSH. Hún er hönnuð af starfsmönnum Arkar ehf. þeim Arngrími Arnarsyni og Hróbjarti Sigurðssyni. Arngrímur er stúdent frá FSH og stundar framhaldsnám í Danmörku.
Síðan verður þróuð áfram á næstu vikum og ætlunin er að opna hana formlega í upphafi nýrrar annar.
Ritstjóri nýju heimasíðunnar er Þórveig Kristín Árnadóttir.