Nemendafélag FSH

20.12.2004

Haustannarlok

20. desember lauk formlegu skólastarfi á haustönn með einkunnaafhendingu og prófsýningu.

Jólafríið var kærkomið til að hvílast og endurnæra líkama og sál fyrir næstu lotu á vorönn 2005. Sex nemendur luku stúdentsprófi á önninni og fimm þeirra þar með á sjö önnum eða þremur og hálfu skólaári. Þau munu svo útskrifast með félögum sínum við skólaslit í vor.

Þeim fylgja heillaóskir og velfarnaðar á nýjum stigum. Þessir nemendur eru:

Skólameistari Guðmundur BirkirAnna Björg Leifsdóttir
Ágúst Guðmundsson
Gísli Árni Gíslason
Hanna Dís Hannesdóttir
Sylvía Rún Hallgrímsdóttir
Tinna Þórarinsdóttir

>>Myndir frá lokum haustannar