Beint á leiđarkerfi vefsins
Aftur á forsíđu

Forsíđa

Fréttir

21. október 2014

Valdagur í FSH!

Nú er komið að því að nemendur fari að velja áfanga fyrir næstu önn.

Á morgun, miðvikudaginn 22. október, verður haldinn umsjónartími kl. 15:20 í stofu 1 (tölvustofu) þar sem aðstoðarskólameistari og umsjónarkennarar verða nemendum til aðstoðar með valið.  Ætlast er til að nýnemar mæti í þennan umsjónartíma en eldri nemendum er frjálst að sjá um sitt val sjálfir í skólakerfinu Innu.

Mikilvægt er að ALLIR, sem ætla að vera við nám á næstu önn, verði búnir að klára valið sitt fyrir miðvikudaginn 29. október.

16. október 2014

Haustfrí í FSH!

Föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október verður haustfrí í FSH. Þessa daga verða nemendur og starfsfólk í öllum skólunum á Húsavík í fríi.

Gleðilegt haustfrí!

9. október 2014

Innritun fyrir vorönn 2015!

Innritun fyrir vorönn 2015 fer fram dagana 1.-30. nóvember nk.  Hægt er að sækja rafrænt um skólavist á slóðinni http://www. menntagatt.is eða með því að senda tölvupóst til Herdísar aðstoðarskólameistara á netfangði herdis@fsh.is.  Drög að áföngum í boði á vorönn er að finna hér.

Athugið að val þeirra nemenda sem þegar eru innritaðir í skólann gildir sem umsókn um áframhaldandi skólavist!


Á nćstunni

27. Nóvember 2014

Gunna


Stađsetning:

Forsíđa

Toppmynd


Stjórnborđ

Texti í sjálfgefinni stćrđ Texti í stórri stćrđ Hamur fyrir sjónskerta
In EnglishPa DanskPa svenskaIn Deutsch

Nemendafélag FSH