Beint á leiđarkerfi vefsins
Aftur á forsíđu

Forsíđa

Fréttir

27. júní 2014

Sumarfrí!

Nú eru allir starfsmenn komnir í sumarfrí. Opnum aftur 11. ágúst. Ef erindið er áríðanid er hægt að senda tölvupóst á doraa@fsh.is eða hringja í Dóru Ármannsdóttur skólameistara í sima 899-2127.

Njótið sumarsins!

11. júní 2014

Skrifstofan lokuđ vegna rafmagnsleysis!

Skrifstofa skólans verður lokuð eftir klukkan 10 í dag vegna rafmagnsleysis. Sími skólameistara er 899-2127.

28. maí 2014

Brautskráning í FSH 2014

útskrift 2014

Framhaldsskólanum á Húsavík var slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju laugardaginn 24. maí að viðstöddu fjölmenni. Þá voru brautskráðir 18 nemendur, 1 nemandi af starfsbraut, 1 af almennri námsbraut, 9 stúdentar af félagsfræðibraut og 7 stúdentar af náttúrufræðibraut.  Þá hafa 760 nemendur lokið prófi frá Framhaldsskólanum á Húsavík.  Þar af eru 448 stúdentar, 63 af iðnbrautum og 245 af ýmsum starfsnámsbrautum og undirbúningsbrautum. 

 


Á nćstunni


Stađsetning:

Forsíđa

Toppmynd


Stjórnborđ

Texti í sjálfgefinni stćrđ Texti í stórri stćrđ Hamur fyrir sjónskerta
In EnglishPa DanskPa svenskaIn Deutsch

Nemendafélag FSH