Beint á leiđarkerfi vefsins
Aftur á forsíđu

Forsíđa

Fréttir

23. febrúar 2015

Rafrćn forinnritun nemenda í 10. bekk

Rafræn forinnritun nemenda í 10. bekk fer fram dagana 4. mars til 10. apríl nk.

Innritunin fer fram á vefsíðu Menntagáttar; http://menntagatt.is.  Nemendur fá bréf frá Námsmatsstofnun með veflykli að innritunarvef og leiðbeiningum sem afhent verður í grunnskólum.  Foreldrar/forráðamenn nemenda fá bréf í pósti frá Námsmatsstofnun með upplýsingum um innritunina.  Nemendur í 10. bekk eru eindregið hvattir til að taka þátt í forinnrituninni.

Hægt er að sækja um eftirfarandi námsbrautir í FSH: almenna námsbraut, félagfræðibraut, framhaldsbraut og náttúrufræðibraut.

Lokainnritun 10. bekkinga fer fram 4. maí - 10. júní.

Innritun eldri nemenda fer fram 1. apríl - 31. maí.  Athugið að nemendur sem þegar eru skráðir í skólann þurfa einungis að velja fög fyrir næstu önn til að sækja um áframhaldandi skólavist.

Með kveðju,
stjórnendur FSH

18. febrúar 2015

Kennsla fellur niđur

Kennsla fellur niður milli klukkan 10:20 og 12:25 fimmtudaginn 19. febrúar vegna fundar hjá Félagi framhaldsskólakennara

5. febrúar 2015

Lífshlaup framhaldsskólanna!

Lífshlaup framhaldsskólanna hófst í gær 4. febrúar. Í löngufrímínútum var boðið upp á ávexti og grænmeti  og voru allir, bæði nemendur og starfsfólk, hvattir til að taka þátt í keppninni sem stendur yfir í tvær vikur. Sjá á fésbókarsíðu skólans.


Á nćstunni

6. Mars 2015

Árshátíđ

11. Mars 2015

Umsjón-val


Stađsetning:

Forsíđa

Toppmynd


Stjórnborđ

Texti í sjálfgefinni stćrđ Texti í stórri stćrđ Hamur fyrir sjónskerta
In EnglishPa DanskPa svenskaIn Deutsch

Nemendafélag FSH