Beint á leiđarkerfi vefsins
Aftur á forsíđu

Forsíđa

Fréttir

10. apríl 2015

Nýjar stúdentsbrautir og fjarnám

Á haustönn 2015 mun nám á stúdentsbrautum Framhaldsskólans á Húsavík breytast samkvæmt nýrri námskrá.

Boðið verður upp á þrjár námsbrautir til stúdentsprófs: félags- og hugvísindabraut, náttúruvísindabraut og opna stúdentsbraut.  Nánari upplýsingar um brautirnar er að finna HÉR.

Boðið verður upp á fjarnám í öllum áföngum stúdentsbrauta.  Fjarnemar munu þó uppfylla einingar í íþróttum með öðrum áföngum.  Áhugasamir eru hvattir til þess að kynna sér vel gjaldskrá skólans og almennar upplýsingar um fjarnám.

Áfram verður boðið upp á almenna/opna námsbraut, framhaldsbraut og starfsbraut.  Brautarlýsingum þeirra brauta verður breytt í samræmi við nýja námskrá skólaárið 2015-2016.

 

9. apríl 2015

Skrifađ undir samstarfssamning milli FSH og Ţekkingarnets Ţingeyinga

Markmið samningsins er að stuðla að samstarfi um menntastarf og fræðslu á Húsavík og nágrannasveitum, samnýta aðstöðu og starfskrafta stofnananna til faglegrar og fjárhagslegrar samlegðar fyrir báðar stofnanir, skýra verkaskipti stofnanna þar sem það á við þannig að námsframboð og þjónusta stofnananna nýtist nemendum sem best.

27. mars 2015

Gleđilega páska

Framhaldsskólinn á Húsavík óskar nemendum sínum, fjölskyldum þeirra og starfsfólki gleðilegra páska.
Sjáumst hress og kát að leyfi loknu 8. apríl :)

 

 


Á nćstunni

29. Apríl 2015

Starfsmannafundur


Stađsetning:

Forsíđa

Toppmynd


Stjórnborđ

Texti í sjálfgefinni stćrđ Texti í stórri stćrđ Hamur fyrir sjónskerta
In EnglishPa DanskPa svenskaIn Deutsch

Nemendafélag FSH